Hollar hafrabrauðbollur
Hollar og virkilega bragðgóðar brauðbollur úr lífrænum höfrum og spelti sem þú átt alveg örugglega eftir að elska. Það er virkilega einfalt og fljótlegt að smella í þessar bollur en nóg að hræra þeim saman [...]
Hollar og virkilega bragðgóðar brauðbollur úr lífrænum höfrum og spelti sem þú átt alveg örugglega eftir að elska. Það er virkilega einfalt og fljótlegt að smella í þessar bollur en nóg að hræra þeim saman [...]
Uppskrift miðast við 1 graut, margfaldaðu miðað við þann fjölda af grautum sem þú vilt gera. Innihald: 1 msk chia fræ frá Muna 1 msk haframjöl fínt frá Muna ½ msk kakónibbur frá Muna 1 [...]
Hér höfum við einstaklega góða múslíbita. Þeir minna óneytanlega á rice krispies kökurnar sem við flest öll þekkjum, nema talsvert hollari og henta því vel sem millimál, í nesti á ferðalaginu eða sem hollt nammi. [...]
Þú getur kysst venjulega harfagrautinn bless því þessi súkkulaði kröns hafragrautur með mjúkri hnetusmjörsfyllingu er í alvörunni virkilega hollur og er stútfullur af góðri næringu, hann lítur bara alls ekki út fyrir að vera það [...]
Hér höfum við alveg einstaklega holla og góða nammibita sem þú átt alveg örugglega eftir að elska! lxMaður byrjar á því að mylja maískökur og blanda hnetusmjöri saman við, síðan bætir maður frosnum hindberjum saman [...]
Ef þig langar til að breyta til frá hefðbundna álegginu á brauðið þá mæli ég með að þú prófir þessa kjúklingabaunahræru, hún er alveg virkilega bragðgóð! Krydduð kjúklingabaunahræra er upplögð til fá sér í morgunmat [...]
Hér höfum við nokkrar bragðgóðar hugmyndir í heilsusamlegri kantinum sem upplagt er að bera fram á brunch borðið. Ljúffengar hafrakökur með hnetusmjörssúkkulaðikremi sem eru alveg dásamlega góðar. Maískökusnitturnar eru afskaplega ljúffengar og einfaldar. Maður einfaldlega [...]
Þessi einfaldi og bráðholli hummus getur kryddað kalda daga og glatt bragðlaukana svo um munar. Hann passar vel með fersku grænmeti, hrökkkexi, nýbökuðu brauði. Njótið vel! 1 krukka kjúklingabaunir (með vökvanum) frá Muna 1 msk [...]
Hér býður Linda Ben upp á þrjár mjög einfaldar týpur af heimagerðum hummus; pestó hummus, hvítlauks hummus og jalapenó hummus. Hægt er að kaupa annað hvort tilbúnar soðnar kjúklingabaunir í krukkum eða ósoðnar í pokum. [...]
Kollagen í kroppinn þinn Það eru fáir betur til þess fallnir en Ásdís Grasa eins og hún er gjarnan kölluð að setja saman næringarríka hristinga enda hannað og hrist þá saman ófáa í gegnum [...]