Hollar hafrabrauðbollur

By |2023-05-25T13:05:35+00:00May 25th, 2023|Brunch, Creative, Millimál|

Hollar og virkilega bragðgóðar brauðbollur úr lífrænum höfrum og spelti sem þú átt alveg örugglega eftir að elska. Það er virkilega einfalt og fljótlegt að smella í þessar bollur en nóg að hræra þeim saman [...]

Krydduð kjúklingabaunahræra

By |2023-05-24T11:20:40+00:00May 24th, 2023|Brunch, Creative, Kvöldmatur|

Ef þig langar til að breyta til frá hefðbundna álegginu á brauðið þá mæli ég með að þú prófir þessa kjúklingabaunahræru, hún er alveg virkilega bragðgóð! Krydduð kjúklingabaunahræra er upplögð til fá sér í morgunmat [...]

Páskabrunch að hætti Lindu Ben

By |2023-04-04T21:53:39+00:00April 3rd, 2023|Brunch, Creative, Veisluborðið|

Hér höfum við nokkrar bragðgóðar hugmyndir í heilsusamlegri kantinum sem upplagt er að bera fram á brunch borðið. Ljúffengar hafrakökur með hnetusmjörssúkkulaðikremi sem eru alveg dásamlega góðar. Maískökusnitturnar eru afskaplega ljúffengar og einfaldar. Maður einfaldlega [...]

Hummus hátíð Lindu Ben

By |2023-04-03T14:00:32+00:00November 8th, 2022|Brunch, Creative, Linda Ben, Millimál|

Hér býður Linda Ben upp á þrjár mjög ein­fald­ar týp­ur af heima­gerðum humm­us; pestó humm­us, hvít­lauks humm­us og jalapenó humm­us. Hægt er að kaupa annað hvort til­bún­ar soðnar kjúk­linga­baun­ir í krukk­um eða ósoðnar í pok­um. [...]

Go to Top