Hollir haustbitar heilsumarkþjálfans

By |2023-09-01T08:48:44+00:00September 1st, 2023|Creative, Kökur, Millimál|

„Það að hugsa um heilsuna ætti ekki að vera áhugamál heldur einfaldlega hluti af lífinu sjálfu,“ segir heilsumarkþjálfinn Oddrún Helga Símonardóttir sem heldur úti heimasíðunni www.heilsumamman.com. Oddný er sömuleiðis iðin við að halda heilsunámskeið þar [...]

Hollar hafrabrauðbollur

By |2023-05-25T13:05:35+00:00May 25th, 2023|Brunch, Creative, Millimál|

Hollar og virkilega bragðgóðar brauðbollur úr lífrænum höfrum og spelti sem þú átt alveg örugglega eftir að elska. Það er virkilega einfalt og fljótlegt að smella í þessar bollur en nóg að hræra þeim saman [...]

Hummus hátíð Lindu Ben

By |2023-04-03T14:00:32+00:00November 8th, 2022|Brunch, Creative, Linda Ben, Millimál|

Hér býður Linda Ben upp á þrjár mjög ein­fald­ar týp­ur af heima­gerðum humm­us; pestó humm­us, hvít­lauks humm­us og jalapenó humm­us. Hægt er að kaupa annað hvort til­bún­ar soðnar kjúk­linga­baun­ir í krukk­um eða ósoðnar í pok­um. [...]

Snickers Smoothie

By |2023-04-04T15:41:41+00:00August 23rd, 2021|Creative, Millimál, Morgunmatur|

Snickers Smoothie Höfundur: Ásta Eats- Matarbloggari Instagram:astaeats Hollur og góður smoothie sem minnir mann á ástsæla súkkulaðistykkið Snickers!   Innihald: 1 frosinn banani 1-2 tsk kakóduft frá MUNA 1 msk fínt hnetusmjör frá MUNA 3-4 [...]

Bananamuffins

By |2023-04-03T14:01:42+00:00August 23rd, 2021|Brunch, Creative, Millimál, Sykurlaust|

  Bananamuffins Tilvalið millimál Höfundur Sigrún María Hákonardóttir fitbysigrun.com instagram:fitbysigrun   Innihald - 2 þroskaðir bananar (230 gr) - 5 eggjahvítur úr flösku (150 gr) - ½ tsk vanilludropar (1 gr) - 2 dl grískt [...]

Go to Top