Þessi einfaldi og bráðholli hummus getur kryddað kalda daga og glatt bragðlaukana svo um munar. Hann passar vel með fersku grænmeti, hrökkkexi, nýbökuðu brauði. Njótið vel!

Aðferð:

  • Allt sett saman í blandara og maukað þar til silkimjúkt.
  • Setjið í skál, bæti örlítið af ólífuolíu ofan á hummusinn og ef þið viljið þá getiði skreytt hann með salthnetum og kókosflögum.

 

Höfundur: Linda Ben