Hollir haustbitar heilsumarkþjálfans
„Það að hugsa um heilsuna ætti ekki að vera áhugamál heldur einfaldlega hluti af lífinu sjálfu,“ segir heilsumarkþjálfinn Oddrún Helga Símonardóttir sem heldur úti heimasíðunni www.heilsumamman.com. Oddný er sömuleiðis iðin við að halda heilsunámskeið þar [...]