Við erum Muna

MUNA er íslenskt vörumerki. MUNA leggur áherslu á heildrænan og heilbrigðan lífsstíl, hefur heiðarleika og gagnsæi að leiðarljósi og leitast við að upplýsa markaðinn um hollara val með því að bjóða upp á hreina matvöru á hagkvæmu verði.

Vörumerkið Himnesk hollusta var stofnað árið 2004 og var nafninu breytt í MUNA árið 2021. MUNA býður upp á bragðgóðar matvörur í hæstu gæðum og 100% lífrænt vottaða vöruflokka.

MUNA sér til þess að neytendur á íslenskum markað fái aðgang að hollari matvöru á góðu verði. Vörumerkið býður upp á breiða vörulínu af hollari valkostum. Viðskiptavinir okkar geta treyst á góð og hrein innihaldsefni í matargerð, bragðið endurspeglar gæði vörunnar.

MUNA vörurnar eru fyrsta flokks gæðavörur og okkar samstarfsaðilar með þeim virtustu í Evrópu. MUNA hefur heiðarleika og gagnsæi að leiðarljósi og við veljum ætíð hollari valkostinn í okkar vöruval. Samkvæmt ánægjulegum niðurstöðum úr markaðsrannsóknum eru viðskiptavinir okkar sammála um að það skili sér sannarlega í bragðgæðum.

Við erum Muna

MUNA er íslenskt vörumerki. MUNA leggur áherslu á heildrænan og heilbrigðan lífsstíl, hefur heiðarleika og gagnsæi að leiðarljósi og leitast við að upplýsa markaðinn um hollara val með því að bjóða upp á hreina matvöru á hagkvæmu verði.

Vörumerkið Himnesk hollusta var stofnað árið 2004 og var nafninu breytt í MUNA árið 2021. MUNA býður upp á bragðgóðar matvörur í hæstu gæðum og 100% lífrænt vottaða vöruflokka.

MUNA sér til þess að neytendur á íslenskum markað fái aðgang að hollari matvöru á góðu verði. Vörumerkið býður upp á breiða vörulínu af hollari valkostum. Viðskiptavinir okkar geta treyst á góð og hrein innihaldsefni í matargerð, bragðið endurspeglar gæði vörunnar.

MUNA vörurnar eru fyrsta flokks gæðavörur og okkar samstarfsaðilar með þeim virtustu í Evrópu. MUNA hefur heiðarleika og gagnsæi að leiðarljósi og við veljum ætíð hollari valkostinn í okkar vöruval. Samkvæmt ánægjulegum niðurstöðum úr markaðsrannsóknum eru viðskiptavinir okkar sammála um að það skili sér sannarlega í bragðgæðum.

MUNA vítamín

MUNA er umhugað um heilsuna og leggur sitt af mörkum þegar kemur að því að lifa heilbrigðu lífi. MUNA kynnir því með stolti nýja og glæsilega vítamín línu fyrir alla fjölskylduna. Vítamínin eru framleidd á Íslandi eftir ströngustu gæðakröfum og í línunni er að finna vítamín og bætiefni fyrir alla fjölskylduna.

Af hverju lífrænt?

Með því að velja lífrænt stuðlum við að því að huga betur að eigin heilsu og umhverfi. Lífrænn landbúnaður er sjálfbær og gerðar eru miklar kröfur í öllu framleiðsluferli. Ræktendur mega til að mynda ekki notast við tilbúinn áburð, skordýraeitur eða önnur eiturefni í lífrænni ræktun. Óháðir vottunaraðilar taka út allt ferlið frá ræktun til sölu í verslanir. Að auki er kveðið á um að vinnuaðstæður starfsmanna þurfa að uppfylla staðla.

Evrópulaufið (lífrænt vottunarmerki ESB) gefur lífrænum afurðum sem framleiddar eru í Evrópusambandinu samræmt auðséð einkenni. Það auðveldar neytendum að þekkja lífrænt vottaðar vörur. Evrópulaufið má aðeins nota á vörur sem hafa verið vottaðar sem lífrænt ræktaðar af viðurkenndri vottunarstofu eða stjórnvöldum. Það þýðir að framleiðendur hafa uppfyllt ströng skilyrði um það hvernig þau verða að framleiða, vinna, flytja og geyma vörur sínar. Merkið má aðeins nota á vörur sem innihalda minnst 95% af lífrænt vottuð innihaldsefnum og uppfylla að auki skilyrði fyrir þessi 5% sem eftir eru. Sama innihaldsefni getur ekki verið til staðar bæði lífrænt vottað og ekki vottað.

Tún vottunarstofa annast eftirlit með og tryggir að framleiðslan uppfylli alþjóðlegar kröfur um lífræna framleiðslu. Framleiðendur sem Tún vottar þurfa að uppfylla strangar reglur og reglubundið eftirlit, auk þess sem fyrirvaralausar úttektir eru gerðar árlega.

Af hverju lífrænt?

Með því að velja lífrænt stuðlum við að því að huga betur að eigin heilsu og umhverfi. Lífrænn landbúnaður er sjálfbær og gerðar eru miklar kröfur í öllu framleiðsluferli. Ræktendur mega til að mynda ekki notast við tilbúinn áburð, skordýraeitur eða önnur eiturefni í lífrænni ræktun. Óháðir vottunaraðilar taka út allt ferlið frá ræktun til sölu í verslanir. Að auki er kveðið á um að vinnuaðstæður starfsmanna þurfa að uppfylla staðla.

Evrópulaufið (lífrænt vottunarmerki ESB) gefur lífrænum afurðum sem framleiddar eru í Evrópusambandinu samræmt auðséð einkenni. Það auðveldar neytendum að þekkja lífrænt vottaðar vörur. Evrópulaufið má aðeins nota á vörur sem hafa verið vottaðar sem lífrænt ræktaðar af viðurkenndri vottunarstofu eða stjórnvöldum. Það þýðir að framleiðendur hafa uppfyllt ströng skilyrði um það hvernig þau verða að framleiða, vinna, flytja og geyma vörur sínar. Merkið má aðeins nota á vörur sem innihalda minnst 95% af lífrænt vottuð innihaldsefnum og uppfylla að auki skilyrði fyrir þessi 5% sem eftir eru. Sama innihaldsefni getur ekki verið til staðar bæði lífrænt vottað og ekki vottað.

Tún vottunarstofa annast eftirlit með og tryggir að framleiðslan uppfylli alþjóðlegar kröfur um lífræna framleiðslu. Framleiðendur sem Tún vottar þurfa að uppfylla strangar reglur og reglubundið eftirlit, auk þess sem fyrirvaralausar úttektir eru gerðar árlega.

Uppskriftir

  • Hollir haustbitar heilsumarkþjálfans

  • Döðlubaunakaka

  • Hrísgrjónavefjur með MUNA dressingu eða hnetusmjörsdressingu

  • Hollar hafrabrauðbollur

Muna að brosa