Hollir haustbitar heilsumarkþjálfans

By |2023-09-01T08:48:44+00:00September 1st, 2023|Creative, Kökur, Millimál|

„Það að hugsa um heilsuna ætti ekki að vera áhugamál heldur einfaldlega hluti af lífinu sjálfu,“ segir heilsumarkþjálfinn Oddrún Helga Símonardóttir sem heldur úti heimasíðunni www.heilsumamman.com. Oddný er sömuleiðis iðin við að halda heilsunámskeið þar [...]

Döðlubaunakaka

By |2023-09-01T08:48:01+00:00September 1st, 2023|Creative, Kökur, Sykurlaust|

Það er hún Ólöf Sæmundsdóttir heimilisfræði kennari við Hvolsskóla á Hvolsvelli sem á heiðurinn af þessari bragðgóðu, fallegu og hollu köku. Lokaverkefni hennar í Kennaraháskólanum fjallaði um það hvernig hægt væri að sæta kökur með [...]

Hráfæðis gulrótarkaka sem klikkar ekki

By |2023-04-04T15:43:42+00:00May 31st, 2021|Creative, Kökur|

Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Ég elska hrákökur og hef verið dugleg að gera þannig kökur í gegnum tíðina. Hrákaka er kaka sem þarf ekki að baka. Þessi hér er alveg einstaklega góð og [...]

Go to Top