Hummus hátíð Lindu Ben
Hér býður Linda Ben upp á þrjár mjög einfaldar týpur af heimagerðum hummus; pestó hummus, hvítlauks hummus og jalapenó hummus. Hægt er að kaupa annað hvort tilbúnar soðnar kjúklingabaunir í krukkum eða ósoðnar í pokum. [...]