Hindberja maísbitar með hnetusmjöri og súkkulaði
Hér höfum við alveg einstaklega holla og góða nammibita sem þú átt alveg örugglega eftir að elska! lxMaður byrjar á því að mylja maískökur og blanda hnetusmjöri saman við, síðan bætir maður frosnum hindberjum saman [...]