Bláberjahafragrautur

By |2023-05-24T10:49:52+00:00May 24th, 2023|Creative, Morgunmatur, Sykurlaust|

Hér höfum við alveg einstaklega góðan hafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur. Ég geri þennan graut reglulega [...]

Snickers Smoothie

By |2023-04-04T15:41:41+00:00August 23rd, 2021|Creative, Millimál, Morgunmatur|

Snickers Smoothie Höfundur: Ásta Eats- Matarbloggari Instagram:astaeats Hollur og góður smoothie sem minnir mann á ástsæla súkkulaðistykkið Snickers!   Innihald: 1 frosinn banani 1-2 tsk kakóduft frá MUNA 1 msk fínt hnetusmjör frá MUNA 3-4 [...]

Heimagerð skyrskál

By |2023-04-04T15:42:00+00:00August 23rd, 2021|Brunch, Creative, Millimál, Morgunmatur|

Heimagerð skyrskál Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Ég er búin að vera alveg húkkt á skyrskálum í sumar en mér finnst þær bara svo svalandi og góðar. Hins vegar finnst mér þær ansi dýrar. [...]

Granóla skálar

By |2023-04-04T15:42:50+00:00July 9th, 2021|Brunch, Creative, Millimál, Morgunmatur|

Granóla skálar Höfundur: Ásta Eats- Matarbloggari Instagram:astaeats   Taktu morgunmatinn á annað stig með þessum litlu og krúttlegu granóla skálum. Minna uppvask og meiri gleði! Ég mæli með að fylla skálarnar með kókosjógúrti eða grísku [...]

Go to Top