Chia grautur með grísku jógúrti og ávaxtamúslí
Uppskrift miðast við 1 graut, margfaldaðu miðað við þann fjölda af grautum sem þú vilt gera. Innihald: 1 msk chia fræ frá Muna 1 msk haframjöl fínt frá Muna ½ msk kakónibbur frá Muna 1 [...]
Uppskrift miðast við 1 graut, margfaldaðu miðað við þann fjölda af grautum sem þú vilt gera. Innihald: 1 msk chia fræ frá Muna 1 msk haframjöl fínt frá Muna ½ msk kakónibbur frá Muna 1 [...]
Þú getur kysst venjulega harfagrautinn bless því þessi súkkulaði kröns hafragrautur með mjúkri hnetusmjörsfyllingu er í alvörunni virkilega hollur og er stútfullur af góðri næringu, hann lítur bara alls ekki út fyrir að vera það [...]
Hér höfum við alveg einstaklega góðan hafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur. Ég geri þennan graut reglulega [...]
Kollagen í kroppinn þinn Það eru fáir betur til þess fallnir en Ásdís Grasa eins og hún er gjarnan kölluð að setja saman næringarríka hristinga enda hannað og hrist þá saman ófáa í gegnum [...]
Trönuber sem náskyld eru bláberjum eru ekki ræktuð hér á landi en hafa verið eftirsóknarverð sökum þess hve holl þau eru talin. Lengi vel hafa trönuber og trönuberjasafi verið notuð [...]
Snickers Smoothie Höfundur: Ásta Eats- Matarbloggari Instagram:astaeats Hollur og góður smoothie sem minnir mann á ástsæla súkkulaðistykkið Snickers! Innihald: 1 frosinn banani 1-2 tsk kakóduft frá MUNA 1 msk fínt hnetusmjör frá MUNA 3-4 [...]
Heimagerð skyrskál Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Ég er búin að vera alveg húkkt á skyrskálum í sumar en mér finnst þær bara svo svalandi og góðar. Hins vegar finnst mér þær ansi dýrar. [...]
Þessi uppskrift er mjög þægileg og maður skutlar bara öllu í blandarann og tekur enga stund að græja. Þessar pönnukökur eru trefjaríkar og gefa góða og saðsama næringu. Þær eru einnig sykurlausar og mjólkurlausar [...]
Granóla skálar Höfundur: Ásta Eats- Matarbloggari Instagram:astaeats Taktu morgunmatinn á annað stig með þessum litlu og krúttlegu granóla skálum. Minna uppvask og meiri gleði! Ég mæli með að fylla skálarnar með kókosjógúrti eða grísku [...]
Hver elskar ekki að borða hollt sem er samt svo bragðgott að það er eins og maður sé að borða eitthvað óhollt ? Eins og flestir orðið vita eru Chia fræ ein þau næringarríkustu [...]