Hafra & banana pönnukökur

By |2021-09-01T15:17:09+00:00August 4th, 2021|Ásdís Grasa|

Þessi uppskrift er mjög þægileg og maður skutlar bara öllu í blandarann og tekur enga stund að græja. Þessar pönnukökur eru trefjaríkar og gefa góða og saðsama næringu. Þær eru einnig sykurlausar og mjólkurlausar [...]