Grænmetisréttur miðjarahafsins

By |2023-05-24T12:21:16+00:00May 24th, 2023|Creative, Kvöldmatur|

Hér höfum við léttan og bragðgóðan grænmetisrétt sem svíkur engan. Hann er afar einfaldur en maður eldar grænmetið í ofninum og sýður svo hrísgrjón. Næst setur maður hakkaða tómata og bakaða grænmetið í hrísgrjónin. Kryddar [...]

Krydduð kjúklingabaunahræra

By |2023-05-24T11:20:40+00:00May 24th, 2023|Brunch, Creative, Kvöldmatur|

Ef þig langar til að breyta til frá hefðbundna álegginu á brauðið þá mæli ég með að þú prófir þessa kjúklingabaunahræru, hún er alveg virkilega bragðgóð! Krydduð kjúklingabaunahræra er upplögð til fá sér í morgunmat [...]

Bláberjahafragrautur

By |2023-05-24T10:49:52+00:00May 24th, 2023|Creative, Morgunmatur, Sykurlaust|

Hér höfum við alveg einstaklega góðan hafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur. Ég geri þennan graut reglulega [...]

Kínóa grænmetissúpa

By |2023-05-24T10:38:33+00:00May 24th, 2023|Creative, Kvöldmatur|

Hér höfum við alveg ótrúlega góða grænmetissúpu sem er hlaðin af allskonar góðgæti. Hún er mjög matarmikil og saðsöm, full af próteini, trefjum og auðvitað vítamínum, andoxurnarefnum og steifefnum. Það er í algjöru uppáhaldi hjá [...]

Páskabrunch að hætti Lindu Ben

By |2023-04-04T21:53:39+00:00April 3rd, 2023|Brunch, Creative, Veisluborðið|

Hér höfum við nokkrar bragðgóðar hugmyndir í heilsusamlegri kantinum sem upplagt er að bera fram á brunch borðið. Ljúffengar hafrakökur með hnetusmjörssúkkulaðikremi sem eru alveg dásamlega góðar. Maískökusnitturnar eru afskaplega ljúffengar og einfaldar. Maður einfaldlega [...]

Hummus hátíð Lindu Ben

By |2023-04-03T14:00:32+00:00November 8th, 2022|Brunch, Creative, Linda Ben, Millimál|

Hér býður Linda Ben upp á þrjár mjög ein­fald­ar týp­ur af heima­gerðum humm­us; pestó humm­us, hvít­lauks humm­us og jalapenó humm­us. Hægt er að kaupa annað hvort til­bún­ar soðnar kjúk­linga­baun­ir í krukk­um eða ósoðnar í pok­um. [...]

Morgunmatur Kolbrúnar Pálínu

By |2022-02-03T10:56:19+00:00February 3rd, 2022|Creative|

Morgunmatur Kolbrúnar Pálínu „Marg­ir segja morg­un­mat mik­il­væg­ustu máltíð dags­ins, aðrir kjósa að fasta til há­deg­is og jafn­vel leng­ur. Mik­il­vægast er að hver og einn finni það sem hent­ar sér og sín­um lík­ama, seg­ir Kol­brún [...]

Go to Top