Sítrónu kókos orkuboltar
Sítrónu kókos orkuboltar Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Mér finnst ekkert betra en að eiga eitthvað gúmmelaði inn í ísskáp sem hægt er að grípa í en er hollt og gefur orku. Auk [...]
Sítrónu kókos orkuboltar Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Mér finnst ekkert betra en að eiga eitthvað gúmmelaði inn í ísskáp sem hægt er að grípa í en er hollt og gefur orku. Auk [...]
Snickers Smoothie Höfundur: Ásta Eats- Matarbloggari Instagram:astaeats Hollur og góður smoothie sem minnir mann á ástsæla súkkulaðistykkið Snickers! Innihald: 1 frosinn banani 1-2 tsk kakóduft frá MUNA 1 msk fínt hnetusmjör frá MUNA 3-4 [...]
Bananamuffins Tilvalið millimál Höfundur Sigrún María Hákonardóttir fitbysigrun.com instagram:fitbysigrun Innihald - 2 þroskaðir bananar (230 gr) - 5 eggjahvítur úr flösku (150 gr) - ½ tsk vanilludropar (1 gr) - 2 dl grískt [...]
Heimagerð skyrskál Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Ég er búin að vera alveg húkkt á skyrskálum í sumar en mér finnst þær bara svo svalandi og góðar. Hins vegar finnst mér þær ansi dýrar. [...]
Möndlukókos smyrja með döðlum Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Smyrjur er eitthvað sem ég elska að nota eins og til að hafa með banana, eplasneiðum eða jafnvel bara ofan á ristað brauð. Einnig hef [...]
Döðlu og múslíbitar Höfundur: Kolbrún Pálína, Markþjálfi Instagram: kolbrunpalina Botn 300 gr MUNA lífrænar og steinlausar döðlur. 2 dl MUNA kaldpressuð kókosolía. Ca 100 gr MUNA Spelt múslí með trönuberjum. 1 msk MUNA kakó. [...]
Granóla skálar Höfundur: Ásta Eats- Matarbloggari Instagram:astaeats Taktu morgunmatinn á annað stig með þessum litlu og krúttlegu granóla skálum. Minna uppvask og meiri gleði! Ég mæli með að fylla skálarnar með kókosjógúrti eða grísku [...]
Fylltar döðlur með hnetusmjöri Höfundur: Ásta Eats- Matarbloggari Instagram:astaeats Ef þú þarft eitthvað með kaffinu þá eru þessar sætu, fylltu döðlur svarið! Þessar döðlur eru fylltar með gómsætu hnetusmjöri og ekki nóg með það [...]
Hollari grjónagrautur Hægt er að útbúa klassíska grjónagrautinn sem hollari kost, með grófum grjónum, hrásykri og besta kanilnum. Hvít grjón eru í raun jafn kolvetnarík og sykur en um leið og grjónin eru orðin gróf [...]
Grísk flatbrauðspizza með fetaosti og spínati Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Hér er uppskrift af pizzu sem er ekki bara til að hafa föstudags. Þessa myndi ég hafa hvaða dag sem er vikunnar [...]