Taco súpa með heimagerðu Nachos
Taco súpa með heimagerðu Nachos Sælkerinn okkar hún María Gomez hristi þessa dásasmlegu súpu fram úr erminni en að er óhætt að segja að súpútíðin hafi skollið snögglega á með storminum. Þessi rífur [...]
Taco súpa með heimagerðu Nachos Sælkerinn okkar hún María Gomez hristi þessa dásasmlegu súpu fram úr erminni en að er óhætt að segja að súpútíðin hafi skollið snögglega á með storminum. Þessi rífur [...]
Sítrónu kókos orkuboltar Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Mér finnst ekkert betra en að eiga eitthvað gúmmelaði inn í ísskáp sem hægt er að grípa í en er hollt og gefur orku. Auk [...]
Heimagerð skyrskál Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Ég er búin að vera alveg húkkt á skyrskálum í sumar en mér finnst þær bara svo svalandi og góðar. Hins vegar finnst mér þær ansi dýrar. [...]
Möndlukókos smyrja með döðlum Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Smyrjur er eitthvað sem ég elska að nota eins og til að hafa með banana, eplasneiðum eða jafnvel bara ofan á ristað brauð. Einnig hef [...]
Hollari grjónagrautur Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Ég og börnin mín elskum grjónagraut en hann er kannski ekki alltaf hollasti valkosturinn, uppfullur af hvítum grjónum og hvítum sykri. Hér hins vegar gerði ég grjónagraut [...]
Grísk flatbrauðspizza með fetaosti og spínati Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Hér er uppskrift af pizzu sem er ekki bara til að hafa föstudags. Þessa myndi ég hafa hvaða dag sem er vikunnar [...]
Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Ég elska hrákökur og hef verið dugleg að gera þannig kökur í gegnum tíðina. Hrákaka er kaka sem þarf ekki að baka. Þessi hér er alveg einstaklega góð og [...]
Grillaður laxaborgari með fetaosta-hvítlauksjógúrtsósu Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Borgarinn er afar einfaldur í framkvæmd. Mikilvægt að byrja á að setja í góða marineringu og hræra í holla góða sósu með. Laxinn þarf [...]
Þessar kókoskúlur eru ómissandi þegar manni langar í eitthvað sætt án hvíta sykursins. Njótið vel! Innihald: 20 döðlur frá MUNA 2 dl. grófir hafrar frá MUNA 1 msk. hampfræ frá MUNA 1 msk. kakóduft [...]
Höfundur; María Gomez, matarbloggari Ég elska svona brauð sem hægt er að henda í eins og graut og tekur bara hálftíma að gera. Ekki skemmir svo fyrir ef brauðið er hollt og úr hágæða [...]