NOW & MUNA hrista saman í búst
Trönuber sem náskyld eru bláberjum eru ekki ræktuð hér á landi en hafa verið eftirsóknarverð sökum þess hve holl þau eru talin. Lengi vel hafa trönuber og trönuberjasafi verið notuð [...]
Trönuber sem náskyld eru bláberjum eru ekki ræktuð hér á landi en hafa verið eftirsóknarverð sökum þess hve holl þau eru talin. Lengi vel hafa trönuber og trönuberjasafi verið notuð [...]
Einfaldar banana orkukúlur Höfundur: Linda Ben Hér höfum við alveg æðislegar banana orkukúlur sem er algjört snilldar millimál fyrir bæði börn og fullorðna. Ég geri þessar kúlur reglulega þegar krakkarnir mínir eru eitthvað [...]
MUNA hafrasmákökur að hætti Lindu Ben Það er Linda Ben sem á heiðurinn að þessum dásemdarkökum sem upplagt er að baka fyrir jólin. „Hátíðlegar súkkulaði og valhnetu hafrasmákökur sem eru alveg dásamlega góðar. Þær eru [...]
Taco súpa með heimagerðu Nachos Þessi bragðgóða taco súpa rífur vel í bragðlaukana og iljar því kroppnum vel. Með súpunni gerði hún heimalagað Nachos sem engann ætti að svíkja. Taco súpa 2 msk [...]
Sítrónu kókos orkuboltar Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Mér finnst ekkert betra en að eiga eitthvað gúmmelaði inn í ísskáp sem hægt er að grípa í en er hollt og gefur orku. Auk [...]
Snickers Smoothie Höfundur: Ásta Eats- Matarbloggari Instagram:astaeats Hollur og góður smoothie sem minnir mann á ástsæla súkkulaðistykkið Snickers! Innihald: 1 frosinn banani 1-2 tsk kakóduft frá MUNA 1 msk fínt hnetusmjör frá MUNA 3-4 [...]
Bananamuffins Tilvalið millimál Höfundur Sigrún María Hákonardóttir fitbysigrun.com instagram:fitbysigrun Innihald - 2 þroskaðir bananar (230 gr) - 5 eggjahvítur úr flösku (150 gr) - ½ tsk vanilludropar (1 gr) - 2 dl grískt [...]
Heimagerð skyrskál Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Ég er búin að vera alveg húkkt á skyrskálum í sumar en mér finnst þær bara svo svalandi og góðar. Hins vegar finnst mér þær ansi dýrar. [...]
Möndlukókos smyrja með döðlum Höfundur: María Gomez, matarbloggari https://paz.is/ Instagram:paz.is Smyrjur er eitthvað sem ég elska að nota eins og til að hafa með banana, eplasneiðum eða jafnvel bara ofan á ristað brauð. Einnig hef [...]
Þessi uppskrift er mjög þægileg og maður skutlar bara öllu í blandarann og tekur enga stund að græja. Þessar pönnukökur eru trefjaríkar og gefa góða og saðsama næringu. Þær eru einnig sykurlausar og mjólkurlausar [...]