Bananamuffins
Tilvalið millimál
Höfundur
Sigrún María Hákonardóttir
fitbysigrun.com
instagram:fitbysigrun
Innihald
– 2 þroskaðir bananar (230 gr)
– 5 eggjahvítur úr flösku (150 gr)
– ½ tsk vanilludropar (1 gr)
– 2 dl grískt jógúrt (250 gr)
– 4 dl MUNA hafrar (160 gr)
– ½ tsk sjávarsalt (1 gr)
– ½ tsk matarsódi (3 gr)
– ½ tsk lyftiduft (3 gr)
– 7 MUNA döðlur skornar niður (50 gr)
Aðferð
Hita ofn á 200 gráður
Bananar stappaðir
Eggjahvítum bætt við og hrært í ca 1 mín þannig komi loft í þær
Öðrum innihaldsefnum bætt við og sett síðan í 12 muffins form
Bakað í 20 mín á 200 gráðum
Leyfið að kólna á grind
Gott að geyma í ísskáp eða frysti ef það verður afgangs. Skella síðan í örbylgju til að hita.
Gott td sem millimál með smá MUNA hnetusmjöri.
Hver muffins er ca 18 gr kolvetni, 1 gr fita og 5 gr prótein.