Kornflex

Innihald

Maís*.
*Vottað lífrænt

Gæti innihaldið snefilmagn af glúteni, hnetum, sesam og soja

Næringargldi í 100 g

Orka 1573 kJ / 376 kkal
Fita 2,3 g
Þar af mettuð 0,4 g
Kolvetni 76,4 g
Þar af sykurtegundir 1,6 g
Trefjar 8 g
Prótein 8,4 g
Salt 0,02 g

Hentar vel sem morgunmatur eða í baksturinn.

Stökkar kúlur með hnetusmjöri og chia-fræjum: -2 dL kornflex -15-20 döðlur -2 vænar msk af hnetusmjöri -1 msk chia-fræ -1 msk hlynsíróp (má sleppa) -hitið vatn og setjið döðlurnar í bleyti í u.þ.b. 5 mínútur til að mýkja þær. Leggið chia-fræin einnig í bleyti í 5 mínútur. Setjið döðlurnar, hnetusmjörið, chia-fræin og hlynsírópið í matvinnsluvél og blandið saman þar til þið fáið límkennt deig. Ef deigið verður of þurrt getið þið bætt við nokkrum dropum af heitu vatni. Næst bætið þið kornflexinu við deigið. Búið til kúlur og njótið.

Þyngd: 200 g

 

Smelltu hér til að skoða aðrar vörur frá MUNA