Stökkt Haframúslí með eplum og kanil

Innihald

Heilkorna flögur* (Hafrar, hveiti), hrásykur*, þurrkaðir eplabitar* (10%), amaranth*, repjuolía*, hunang*, kanill* (0,2%), sjávarsalt. *Vottað lífrænt

 

Gæti innihaldið snefilmagn af glúteni, hnetum, sesam og soja

Næringargldi í 100 g

Orka 1555 kJ / 372 kkal
Fita 5,3 g
Þar af mettuð 0,8 g
Kolvetni 67,1 g
Þar af sykurtegundir 26,3 g
Trefjar 9,5 g
Prótein 9,3 g
Salt 0,18 g

Ljúffengt með mjólk eða jógúrt og upplagt út á graut og í bakstur. Brakandi blanda af ristuðum kornflögum, eplum og kanil með reyrsykri og hunangi.

Þyngd: 500 g

 

Smelltu hér til að skoða aðrar vörur frá MUNA.