MUNA Melatónín

Melatónín er hormón sem myndast í heilakönglinum sem staðsettur er miðsvæðis í heila. Melatónín á þátt í að stilla hina eðlislægu klukku okkar og stuðlar að því að okkur syfjar jafnan á kvöldin og við erum vel vakandi á daginn.

  • Melatónín stuðlar að því að draga úr þeim tíma sem þarf til að sofna

  • Melatónín stuðlar að því að draga úr huglægri flugþreytutilfinningu

MUNA Melatónín fæst í Nettó og H verslun.