MUNA Fólín
Fólinsýra (Folic Acid), eða fólat, er í B-vítamín fjölskyldunni og er einnig kallað B9. Konum er ráðlagt að innbyrða a.m.k. 0,4 mg af fólinsýru á dag. Fólat stuðlar að eðlilegum efnaskiptum að því er varðar hómósystein og eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.
MUNA Fólín fæst í Nettó og H verslun