Heit epli í kókós og hafrahjúp
Höfundur; María Gomez, matarbloggari Ég elska allt sem er sætt með höfrum, hafrakex, hafraklatta, hafragraut með kanilsykri og ég gæti lengið talið áfram. Hér er á ferðinni dásamlegheit af heitum eplum umlukin kókos og [...]