Spelt grófmalað
Innihald
Spelt*.
*Vottað lífrænt
Gæti innihaldið snefilmagn af soja, sinnepi og lúpínu.
Orka 1474 kJ / 349 kkal
Fita 4 g
Þar af mettuð 0,5 g
Kolvetni 64 g
Þar af sykurtegundir 1 g
Trefjar 8,8 g
Prótein 15 g
Salt 0 g
Spelt pítsa
2 stórir botnar (eða 2 bökunarplötur)
150g gróft spelt
1-2 msk gott krydd (óreganó, chilí flögur, hvítlauksduft, marjoram .. )
1 msk kaldpressuð ólífuolía (má sleppa)
1 dl heitt soðið vatn
Hitið ofninn í 200°C. Hrærið spelti og kryddi saman. Bætið við olíu og vatni. Hrærið öllu saman með sleif þar til deigið tollir nokkurn veginn saman. Hnoðið þá í tvær kúlur með höndunum. Fletjið út tvo þunna botna og notið fínt spelt til að botnarnir festist ekki við borðið. Bakið hvorn botn í um 5 mínútur á bökunarpappírsklæddri bökunarplötu. Þeir eru tilbúnir þegar þeir eru „֧þurrir“ á að líta.
Notkunarmöguleikar: Skipta má út hvítu hveiti fyrir fínmalað spelt í uppskriftum og eru hlutfölln þau sömu. Áferðin verður þó eilítið ólík því spelt innheldur minna glúten.
Smelltu hér til þess að skoða aðrar vörur frá MUNA.