Poppmaís

Innihald

Maís.*
*Vottað lífrænt

Gæti innihaldið snefilmagn af glúteni, hnetum, sesam og soja

Næringargldi í 100 g

Orka 1515 kJ / 363 kkal
Fita 4,7 g
Þar af mettuð 0,8 g
Kolvetni 67,0 g
Þar af sykurtegundir 5,4 g
Trefjar 7,3 g
Prótein 9,4 g
Salt 0,09 g

Uppskrift: 1/2 bolli poppmaís -1 1/2 msk. Kókosolía – sjávarsalt Bæðið kókosolíuna í potti. Bætið poppmaís í pottinn og leyfið baununum að poppa. Hristið pottinn á 10 sek. Fresti þþangað til það er hætt að poppast. Setjið í skál og saltið.

Mælum með að nota bragð- og lyktarlausu kókosolíuna okkar þegar þú poppar popp

Þyngd: 250 g

 

Smelltu hér til að skoða aðrar vörur frá MUNA