Chia fræ
Innihald
Chia-fræ*.
*Vottað lífrænt
Gæti innihaldið snefilmagn af glúteni, hnetum, sesam og soja
Næringargldi í 100 g
Orka 1899 kJ / 454 kkal
Fita 31,4 g
Þar af mettuð 3,8 g
Kolvetni 4,9 g
Þar af sykurtegundir 0,8 g
Trefjar 33,7 g
Prótein 21,2 g
Salt 0,025 g
Leggið chia fræin í bleyti í 20-30 mínútur. Einnig er gott að setja chia fræ í bleyti að kvöldi til í lokuðum umbúðum og þá eru þau tilbúin til notkunar að morgni.
Chia grautur fyrir 1:
-2-3 msk chia fræ
-2 dL möndlumjólk
Tilvalið að bæta við kanil, rúsínum, kókosflögum, kókosmjöli, hampfræjum, höfrum eða möndlum
Þyngd: 400 g
Smelltu hér til að skoða aðrar vörur frá MUNA.